Um Hyrox Iceland
Hyrox Iceland er í eigu ÓA active.
Hyrox Iceland sérhæfir sig í Hyrox þjálfun fyrir hópa og einstaklinga, hvot sem iðkendur stefna á Hyrox mót eða almennt hreysti og vellíðan.
Þjálfarar og eigendur Hyrox Iceland hafa báðir stundað keppnisíþróttir og hafa mikla reynslu af því að búa til lotumiðuð æfingaplön fyrir almenna iðkendur sem og keppnisfólk.
Þegar þú skráir þig í fjarþjálfun hjá Hyrox Iceland þá samþykkir þú eftirfarandi SKILMÁLA.
Hyrox Iceland hefur öll tilskilin leyfi til að halda út Hyrox þjálfun – frá Hyrox Official.