HYROX.IS 

Ómar Freyr Sævarsson

Frjálsar íþróttir áttu hug hans allan frá unga aldri en hann byrjaði aðeins sjö ára að æfa frjálsar (þá aðallega hlaup) og náði afar góðum árangri í öllum greinum. Má með sanni segja að í öllum þeim íþróttum sem hann prófaði, hafi hann náð langt.


Hann keppti bæði á innlendum og erlendum vettvangi með góðum árangri, og var aðeins 17 ára gamall orðinn aðalþjálfari – reynsla sem mótaði hann mikið og flýtti fyrir þroska hans sem íþróttamaður og leiðtogi.

Reynsla & Menntun:
– Hyrox Foundation Course
– Boot Camp þjálfari sept-des 2024
– Menntun og reynsla í einka- og fjarþjálfun
– Styrkur og þrek – Keilir, Keflavík
– Einkaþjálfun – Keilir, 2014
– A- og B-hluta þjálfaranáms á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands
– Íþróttaháskólinn í Sønderborg, Danmörku, almennt nám með áherslu á íþróttir og þjálfun
– Frjálsíþróttaþjálfari – UMSE
Starfaði sem þjálfari hjá ýmsum aðildarfélögum innan UMSE og sem sambandsþjálfari í 8 ár

Frá Ómari: