HYROX.IS 

Í teymi okkar eru reyndir þjálfarar/keppendur með áralanga reynslu af þjálfun í CrossFit, lyftingum, hlaupum og nú Hyrox.
Þjálfarar bjóða einnig upp á einstaklingsmiðaða þjálfun – ekki hika við að hafa samband ef þú hefur áhuga á því !

Þjálfarar hyrox.is

UM OKKUR

Við erum reynslumiklir þjálfarar sem brennum fyrir heilbrigðan lífsstíl og vellíðan, bæði andlegri og líkamlegri.
Markmið okkar er að hjálpa þér að komast nær þínu besta sjálfi, á þínum hraða og með aðferðum sem henta þér. Við trúum á jafnvægi á milli styrks og þols, hvíldar og krefjandi æfinga, hreyfingar og næringar. Hvort sem þú ert að taka fyrstu skrefin eða vilt ná enn lengra, þá erum við hér til að styðja þig alla leið.